Bingó
Útlit
Bingó er spil þar sem dregnar eru út tölur af handahófi og þær bornar saman við áprentuð spöld með 5X5 reitum. Spjöldin má prenta á pappír, pappa eða geta verið rafræn. Margar útgáfur eru af leiknum sem ganga út á að verða fyrstur að mynda ákveðið mynstur af útdregnum tölum. Sá sem vinnur hrópar orðið „Bingó!“ Þá er farið yfir tölur.
Bingó er vinsælt spil sem spilað er í stórum sölum og er þá spilað sem fjárhættuspil, spilarar kaupa bingóspjöld í von um að fá vinninga sem eru í boði fyrir þá sem vinna bingóið.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bingó.