[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

1338

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1335 1336 133713381339 1340 1341

Áratugir

1321-13301331-13401341-1350

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Konunglegt innsigli Albrechts af Mecklenburg.

Árið 1338 (MCCCXXXVIII í rómverskum tölum)

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]
  • Annálar greina frá því að Ketill nokkur kurt hafi vegið mann einn, er Jón hét og síðan komist i kirkju á Strönd í Selvogi, „og gerði þar óspektir, og var fyrir því tekinn úr kirkjunni, og hálshöggvinn“.
  • Guðmundur ábóti á Þingeyrum lét af ábótastarfi, sem hann hafði gegnt í um 30 ár, og gerðist munkur á Munkaþverá.
  • Kaupskip, smíðað úr leifum tveggja skipa sem farist höfðu við Eyrarbakka, siglir þaðan til Noregs.
  • Skip frá Þrándheimi fórst við Voga og allir fórust nema fimm sem björguðust á báti.

Fædd

Dáin

Fædd