1262
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1262 (MCCLXII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Norðlendingar og Sunnlendingar vestan Þjórsár gengu Noregskonungi á hönd með samþykki Gamla sáttmála á Alþingi og er venjulega miðað við þetta ártal. Þó liðu tvö ár þar til fulltrúar allra landshluta höfðu samþykkt sáttmálann.
- Höfðingjarnir Hrafn Oddsson og Gissur Þorvaldsson sættust á Alþingi.
- Katla gaus. Mikið öskufall og jökulhlaup á Sólheimasandi.
Fædd
Dáin
- 24. ágúst - Skóga-Skeggi Njálsson, bóndi í Skógum undir Eyjafjöllum.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 28. maí - Ísabella af Aragóníu giftist Filippusi, krónprinsi Frakklands, í Clermont.
- Mindaugas konungur Litháen afneitaði að sögn kristni og gerðist heiðinn að nýju.
Fædd
- 2. júlí - Arthúr 2., hertogi af Bretagne (d. 1312).
- Hugh le Despenser eldri, jarl af Winchester (d. 1326).
- Ladislás 4. Ungverjalandskonungur (d. 1290).
Dáin
- Matthildur 2. af Boulogne, Portúgalsdrottning, kona Alfons 3. (f. 1302).