1194
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1194 (MCXCIV í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Fundur Svalbarða nefndur í íslenskum annálum en líklega var þar um að ræða Jan Mayen.
- Ríkharður ljónshjarta var leystur úr haldi Hinriks 4. keisara gegn lausnargjaldi.
- Danir gerðu innrás í Eistland.