[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Útvængjur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útvængjur
Garðaklampi af klaufhalaættbálki
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
Innflokkur: Neoptera
Yfirættbálkur: Útvængjur (Exopterygota)
Ættbálkar

Útvængjur (fræðiheiti: Exopterygota) er yfirættbálkur skordýra sem flokkast til vængbera. Yfirættbálkur þessi er fjölbreyttur með minnst 130.000 tegundir í 15 ættbálkum.

Útvængur eru ásamt innvængjum annar yfirflokkurinn í Neoptera innflokknum, þær undirgangast ófullkomna myndbreytingu, ólíkt innvængjum sem þróa vængina innra með sér á lirfustiginu.