Ørland (sveitarfélag)
Útlit
Ørland er sveitarfélag í Þrændalögum í Noregi. Í sveitarfélaginu eru 10.372 íbúar (2022).
Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er þéttbýlið Bjugn. Til sveitarfélagsins teljast einnig þéttbýlinu Brekstad, Lysøysund, Uthaug og Opphaug.
Flugstöðin í Ørland, staðsett 5 km norðvestur af Brekstad, er stærsti vinnustaður sveitarfélagsins og svæðisins. Flugstöðin er sú stærsta af flugstöðvum norska flughersins og rekur F-35 orrustuþotur, Sea King björgunarþyrlur og er jafnframt eini varanlega lendingarstaðurinn í Norður-Evrópu fyrir E-3/AWACS eftirlitsflugvélar NATO.
Sveitarfélagið Ørland er staðsett á Fosen-skaga og liggur að sveitarfélögunum Åfjord og Indre Fosen í austri.