ÍNN
Útlit
Íslands Nýjasta Nýtt. | |
Hjáheiti | ÍNN |
---|---|
Stofnað | 26. febrúar 2007 |
Staðsetning | Fiskislóð 14 Reykjavík |
Lykilpersónur | Ingvi Hrafn Jónsson, stjórnarformaður |
Starfsemi | Sjónvarp |
Vefsíða | inntv.is |
ÍNN (Íslands nýjasta nýtt) var einkarekin, íslensk sjónvarpsstöð, sem hóf útsendingar 2. október 2007. Stöðin er í eigu Ingva Hrafns Jónssonar, stjórnmálafræðings og fyrrverandi fréttastjóra RÚV og Stöðvar 2. ÍNN senti aðallega út viðtalsþætti um stjórnmál, félagsstarf og daglegt líf. Meðal þátta á stöðinni má nefna Hrafnaþing, Óli á Hrauni, Í nærveru sálar,Punkturinn, Borgarlíf og Í kallfæri. Stöðin varð gjaldþrota árið 2017 og lokaði útsendingum sínum.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- ÍNN Geymt 24 janúar 2018 í Wayback Machine
- ÍNN á IMDB