[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Náströnd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 27. mars 2019 kl. 12:43 eftir TKSnaevarr (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. mars 2019 kl. 12:43 eftir TKSnaevarr (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Náströnd er staður í norræni goðafræði þar sem Níðhöggur sýgur lík látinna manna. Á Náströnd er salur með veggjum fléttuðum úr ormahryggjum og ormahöfuð blása þar eitri.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.