Efnahvatar eru efni sem hjálpa til við efnahvörf með því að lækka orkuþröskuldinn sem þarf til þess að efnahvörf geti átt sér stað. Efnahvörf geta átt sér stað bæði þegar meiri orka kemur inn í kerfi eða þegar orka losnar úr kerfi.