[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

FC Haka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 19. nóvember 2022 kl. 21:14 eftir Makenzis (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. nóvember 2022 kl. 21:14 eftir Makenzis (spjall | framlög)
Valkeakosken Haka
Fullt nafn Valkeakosken Haka
Stofnað 1934
Leikvöllur Tehtaan kenttä, Valkeakoski
Stærð 3.516
Knattspyrnustjóri Fáni Finnlands Teemu Tainio
Deild Veikkausliiga
2022 4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

FC Haka er finnskt knattspyrnulið frá Valkeakoski.

Félagið var stofnað árið 1934 og er eitt af sigursælastu félögum Finnlands, með 9 deildartitla og 12 bikarmeistaratitla

Leikmannahópur 2020

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Bandaríkjana GK Michael Hartmann
2 Fáni Finnlands DF Jami Kyöstilä
3 Fáni Finnlands DF Niklas Friberg
4 Fáni Finnlands DF Ville-Valtteri Starck
5 Fáni Finnlands DF Jonas Häkkinen
6 Fáni Bandaríkjana MF Jacob Bushue
7 Fáni Finnlands FW Antto Hilska
8 Fáni Síerra Leóne MF Medo
9 Fáni Noregs MF Saibou Keita
10 Fáni Nígeríu FW Samuel Chidi
11 Fáni Finnlands FW Eero Markkanen
14 Fáni Finnlands MF Anton Popovitch
Nú. Staða Leikmaður
15 Fáni Finnlands MF Tino Purme
16 Fáni Finnlands MF Maximus Tainio
17 Fáni Finnlands FW Akseli Lehtojuuri
18 Fáni Finnlands DF Seth Saarinen
19 Fáni Finnlands FW Jonni Thusberg
20 Fáni Finnlands DF Henri Malundama
21 Fáni Finnlands DF Topias Listo
22 Fáni Finnlands GK Kalle Kohonen
23 Fáni Finnlands FW Salomo Ojala
24 Fáni Finnlands MF Leevi Antinaho
30 Fáni Finnlands GK Joonas Immonen