[go: up one dir, main page]

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skógur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skógur skógurinn skógar skógarnir
Þolfall skóg skóginn skóga skógana
Þágufall skógi skóginum skógum skógunum
Eignarfall skógar skógarins skóga skóganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skógur (karlkyn); sterk beyging

[1] landslag með trjám
Framburður
IPA: [ˈskouːʏr]
Undirheiti
[1] bjarkarskógur, beykiskógur, frumskógur, myrkviði (myrkviður), regnskógur
Orðtök, orðasambönd
[1] ganga ekki heill til skógar
[1] sjá ekki skóginn fyrir trjám
[1] skógi vaxinn
Afleiddar merkingar
[1] skóga, skógarbelti, skógarbeyki, skógarbjörn, skógarblámi, skógarbraut, skógarbruni (skógareldur), skógarbúi, skógardís, skógardrög, skógarepli (skógepli), skógarfura, skógargoð, skógarhögg, skógarjaðar, skógarklettur, skógarlilja, skógarmaðkur, skógarmaður, skógarmús, skógarsnípa, skógarsóley, skógartré, skógarvörður, skógarþröstur, skógarþykkni, skógfræðingur, skóglendi, skógrækt
[1] eyðiskógur
Sjá einnig, samanber
gresja
Dæmi
[1] „Þýðing skóga fyrir mannkynið og reyndar allt líf á jörðinni er svo mikil og margslungin að ógjörningur er að telja allt upp.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Af hverju er eyðing skóga talin vera alvarlegt vandamál?)

Þýðingar

Tilvísun

Skógur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skógur

ISLEX orðabókin „skógur“


Færeyska


Nafnorð

skógur (karlkyn)

[1] skógur