Stephen Fry
Stephen Fry (fæddur 24. ágúst 1957) er enskur leikari, grínisti, rithöfundur, þáttastjórnandi og fjölfræðingur. Hann er þekktur fyrir leik sinn í þáttum á borð við A bit of Fry and Laurie, Blackadder, Jeeves and Wooster og kvikmyndum á borð við Wilde og V for Vendetta. Auk þess hefur hann skrifað fjölda bóka, leikstýrt kvikmynd og gert heimildarmyndir svo fátt eitt sé nefnt.
Stephen Fry | |
---|---|
Fæddur | Stephen John Fry 24. ágúst 1957 |
Störf | leikari, grínisti, rithöfundur og þáttastjórnandi |
Þekktur fyrir | A bit of Fry and Laurie, Jeeves and Wooster, Blackadder, QI og Wilde |
Hann hefur mikið unnið með vini sínum Hugh Laurie, en þeir hafa starfað saman síðan þeir kynntust við nám í Cambridge.
Útgefið efni
breytaSkáldsögur
breyta- The Liar (1991)
- The Hippopotamus (1994)
- Making History (1997)
- The Stars' Tennis Balls (2000)
Ævisögur
breyta- Moab is my Washpot
- The Fry Chronicles
Önnur rit
breyta- Rescuing the Spectacled Bear
- The Ode Less Travelled: Unlocking the Poet Within
- Stephen Fry in America