1514
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1514 (MDXIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Jón Arason varð Hólaráðsmaður.
- Søren Andersen Norby varð hirðstjóri á Íslandi. Hannes Eggertsson varð fógeti hans.
- Bardaginn í Vestmannaeyjum milli Englendinga og Síðumanna var háður.
Fædd
- Oddur Gottskálksson, lögmaður (eða 1515; d. 1556).
Dáin
- 12. maí - Jón Þorvaldsson, ábóti í Þingeyraklaustri.
Erlendis
breyta- 30. júlí - Rússar hertóku pólsku borgina Smolensk.
- 8. september - Stórorrustan við Orsa í (Hvítarússlandi). Sameiginlegur her frá Litáen og Póllandi sigraði Rússa.
- 9. október - Loðvík 12. Frakkakonungur gekk að eiga Maríu Tudor, systur Hinriks 8. Englandskonungs. Hann dó tæpum þremur mánuðum síðar.
- Byrjað var að reisa Fugger-hverfið (Fuggerei) í Ágsborg.
Fædd
Dáin
- 9. janúar - Anna af Bretagne (f. 1477), sem giftist fyrst Maximilian 1. keisara (hjónabandið var ógilt), svo Karli 8. Frakkakonungi og síðast Loðvík 12. Frakkakonungi.
- 11. mars - Donato Bramante, ítalskur arkitekt (f. 1444).
- Anna af Brandenborg, fyrri kona Friðriks 1. Danakonungs (f. 1487).