[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Skattur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Skattar)
Innheimta tíundar í Þýskalandi.

Skattur er gjald eða önnur álagning sem sett er á einstaklinga eða lögaðila (fyrirtæki og stofnunar) af ríkinu eða jafngildi ríkis (t.d. af ættbálk, aðskilnaðarhreyfingu, byltingarhreyfingu o.fl.).Skattur er reiknaður af eignum, tekjum o.fl.

Beinir skattar eru skattar innheimtir hjá þeim sem ætlað er að bera þá. Óbeinir skattar skattar einkum lagðir á neysluvöru, venjulega eftir verðmæti þeirra.

Ýmsar gerðir skatta

[breyta | breyta frumkóða]