[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Pollúx

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þannig lítur sólin út séð frá Pollúx.
Stærðarsamanburður Pollúx, appelsínugul og sólin gul

Pollúx er appelsínugul risastjarna í 34 ljósára fjarlægð frá sólinni í Tvíburamerkinu. Hún er bjartasta stjarnan í því merki og sú risastjarna sem næst er sólu.

Árið 2006 var staðfest að hún hefði reikistjörnu (í fyrstu nefnt Pollúx B, þá Þestías) á sporbraut í kringum sig. Þvermál Pollúx er um níu sinnum meira en sólarinnar.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.