Hubble-geimsjónaukinn
Útlit
(Endurbeint frá Hubble-sjónaukinn)
Hubble-geimsjónaukinn er geimsjónauki, sem NASA og ESA komu á sporbaug 1990 með geimskutlu. Geimsjónaukinn er nefndur eftir stjarnfræðingnum Edwin Hubble. Úr honum er m.a. hægt að sjá stjörnur og stjörnuþokur í margra ljósára fjarlægð.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Stjörnufræðivefurinn: Hubble geimsjónaukinn Geymt 31 desember 2010 í Wayback Machine
- SpaceTelescope.org Geymt 21 febrúar 2011 í Wayback Machine