[go: up one dir, main page]

Íslenska


Fallbeyging orðsins „aur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall aur aurinn aurar aurarnir
Þolfall aur aurinn aura aurana
Þágufall aur aurnum aurum aurunum
Eignarfall aurs aursins aura auranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

aur (karlkyn); sterk beyging

[1] for, leir
[2] efnið sem áin flytur með sér
[3] peningar, eyrir
Afleiddar merkingar
[2] aurskriða

Þýðingar

Tilvísun

Aur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „aur



Rúmenska


Rúmensk Fallbeyging orðsins „aur“
Eintala
(singular)
Fleirtala
(plural)
óákveðinn
(nehotărit)
ákveðinn
(hotărit)
óákveðinn
(nehotărit)
ákveðinn
(hotărit)
Nefnifall (nominativ)
Þolfall (acuzativ)
aur aurul
Eignarfall (genitiv)
Þágufall (dativ)
aur aurului
Ávarpsfall (vocativ)

Nafnorð

aur (hvorugkyn)

[1] gull
Framburður
IPA: [ˈaur]
Orðsifjafræði
latína aurum
Afleiddar merkingar
aurar, auriu
Tilvísun

Aur er grein sem finna má á Wikipediu.
Dicționare ale limbii române „aur