[go: up one dir, main page]

Tambora er virk eldkeila á eyjunni Sumbawa í Indónesíu. Fjallið náði allt að 4.300 m hæð og var eitt hæsta fjallið í Indónesíu áður en það gaus árið 1815 með þeim afleiðingum að um 71.000 manns létust, þar af 11 - 12.000 í gosinu sjálfu.

Gervihnattamynd þar sem Tambora er merkt inn.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.