[go: up one dir, main page]

Nurhaci (kínverska: 努爾哈赤 [Nǔ'ěrhāchì] or 努爾哈齊 [Nǔ'ěrhāqí]; mansjúríska: ) (155830. september 1626) var stofnandi Mansjúveldisins í Kína. Árásir hans á Mingveldið í Kína og Jóseonveldið í Kóreu lögðu grunninn að Kingveldinu sem ríkti í Kína frá 1644 til 1912. Hann sameinaði ættbálka Jurchena undir sinni stjórn og lýsti sig fyrsta kan síðara Jinveldisins árið 1616.

Nurhaci
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.