[go: up one dir, main page]

Geimflug er flug utan við lofthjúp Jarðar. Flaugar sem notaðar eru til geimflugs geta ýmist verið mannaðar eða ómannaðar, þar á meðal gervitungl á braut um Jörðu.

Bandaríska geimskutlan Challenger árið 1983

Geimflug er flogið bæði í vísindalegum tilgangi til könnunar á geimnum og til viðhalds á gervitunglum og geimstöðvum á braut um Jörðu. Í upphafi 21. aldar var einnig hafinn undirbúningur að geimtúrisma fyrir almenning.

Tengt efni

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.